Páskadisaeiginmenn by Trio Krauka

1. Páskadísaeiginmenn - Icelandic
Baggi og Lútur,
Rauður og Redda,
Steingrímur, Sledda,
Lækjaræsir, Bláminn sjálfur,
Litapungur, Örvadrumbur.
Kattarvali kom þú hér
kæri bróðir hjálpa nú mér
(Úrdráttur úr Þjóðvísu frá strandasýslu)
2. Vöguvísa - Icelandic
Þei þei og ró ró
og sofðu nú rótt
hérna við eldinn
er ylur í nótt
faðir þinn vakir
býr þér hér ból
í myrkrinu heyrir
margskonar hljóð
ýlfra þar úlfar
tófan hún gól
meira nú myrkvar
sest niður sól
byltist í bóli
magnast nú nótt
myrkur í skógi
sofa þú átt
faðirinn verndar
hvílast nú má
eigi þú rumskar
hann vakir þér hjá
þei þei og ró ró
og sofðu nú rótt
hérna við eldinn
er ylur í nótt
3. ÓÐINN - Icelandic
Hétumk Grímur Gangleri,
Herjan, Hjálmberi,ok Þekkur,
Þriði,Þuður,ok Uður,
Helblindi, Hár,ok Saður,
Svipall,Sanngetall,Herteitur,
Hnikar,Bileygur, Báleygur,
ÓÐINN
Bölverkur, Fjölnir,ok Grímnir,
Glapsviður,ok Fjölsviður,
Síðskeggur Síðhöttur,Sigföður,
Hnikuður,Alföður, Atríður,
Farmatýr,Óski,ok Ómi,
Jafnhár, Biflindi,ok Göndlir,
ÓÐINN
Hárbarður,Sviður,ok Sviðrir,
Jálkur, Kjalar,ok Viður,
Þrór, Yggur, Þundur,ok Vakur,
Skilvingur,okVáfuður,
Hroftatýr,veratýr, Gautur,
þar eru Óðins nöfnin
ÓÐINN
4. Sálmur nr. 1 - Icelandic
Tunga mín vertu trú og trygg
þeim tæra sannleika
ef að allaf satt og rétt
í öllum veruleika
Gleði og glaumi njótum alls
glaðir gumar lifa
forðast fólsku, flag og fals
fíflin þar öll yða
Best sem brynja skær er skín
blaðið beitt sem sverðið
sver þá sigrar sannleikur
er satt og rétt er kveðið
Gleði og glaumi njóturm alls
glaðir gumar lifa
forðast fólsku flag og fals
fíflin þar öll yða
5. Hörð Hríð - Icelandic
Söfnum nú liðum
köllum á hópa
segir vor siður
helpallar hrópa
kisturnar opnum
veljum úr vopnum
skjöldum og sverðum
spjótum og öxum
orrustu viljum
berjumst og vinnum
höggvum og leggjum
í valinn við göngum
hlakkar nú í berserkjum öllum
örvar standa fastar í skjöldum
bræður baki skjaldar múrnum
örvahríð er nú
sækja nú fram á
hundruð hesta
í reiðtýgjum gellur
og hófunum skellur
fram hestar geysa
hausarnir fjúka
sverðunum sveifla
skyldir þar klofna
frísa og hneggja
hestarnir skeiða
mót sínum dauða
í blóðinu rauða
hlakkar nú í berserkjum öllum
örvar standa fastar í skjöldum
bræður baki skjaldar múrnum
orrusta er nú
verjast í valnum
Vignir og Valur
skakast í slagnum
falur og feigur
ögrar og ógnar
blóðið í taumum
Rúnar og Ragnar
röskir í raunum
Berserkir berjast á banaspjótum
vinir verjast vaskir í valnum
svartir hrafnar svífa yfir dalnum
vopnin þagna nú.
6. Sálarvísur
Ég drekk frekar faglega
og fer ekki yfir strikið
þó ég drekki daglegah
og drekki stundum mikið
Langar mig nú mest í það
menn sem hvergi finna
hér á þessum stóra stað
stúta kútinn þinna
Ég er að flakka eins og svín
út um víðar sveitir
Bjössins stakka grundinn fín
gef mŕt að drekka brennivín
Haraldur er á því en
þó einginn geti séð það
það eru frekar fáir menn
sem fara betur með það
Brennivín er besti matur
bagðið góða svíkur eigi
eins pg hundur fell ég flatur
fyrir því á hverjum deigi
Undarlega í mig legst
að ýlla reinast vinir
ef að gamli Bakus bregst
þá bregðast allir hinir
finst þér lífið fúlt og kalt
falt er það með lygi og róg
en brennivínið bætir alt
bara það sé drukkið nóg
Sá sem lætur söngsins tár
í sálarbikkar skýna
geimir fram á elli ár
æsku gleði sína
7. Urðar Máni - Icelandic
þá hefja hrafnarnir flugið
hæðum þeir þurfa að ná
vængjunum berja og blaka
til Blpkbjargar þurfa að ná
Á hrafna þýng ferðinni er heitið
að nálgast þar heiftuga frétt
var hún fífluð frúinn á fróðá
var Kjartan feðraður rétt
"Urðar máni"
þurkar með þar gerðri hrífu
naut fóður Þórgunnur vann
blóð blaut rigningar drífa
úr biksvörtu skýinu rann
svo sótti að henni sótin
sú síðasta sót það var
sængur lín skal á eldinn
lík í skálaholt fær far
Urðar Máni"
rangruglast sauðar maður
röflandi ráfar hann inn
blásvartur barinn hann sagður
í bólinu sefur hann inn
skröltir í skreiðinni tófa
úr höndum sem áll hún gleið
sár hún skar í lófa
úr roði var rifin skreið
"Ur'ar máni "
úr eldstóð gékk upp einn delur
eingum tókst niður að slá
kom þá kappinn hann Kjartann
járnhamri höggi kom á
erfi sitt sjó dauðir sóttu
við langeldanna sátu við
Dyra Dóm draugarnir máttu
dröslast um dyrnar út
Tracklist
| 1. | Páskadisaeiginmenn | 2:39 |
| 2. | Vöguvisa | 3:51 |
| 3. | Oðinn | 3:57 |
| 4. | Sálmur Nr. 1 | 3:05 |
| 5. | Hörð Hrið | 3:08 |
| 6. | Sálar Visur | 3:49 |
| 7. | Urðar Máni | 4:06 |
| 8. | Böðulvisur | 3:10 |
| 9. | Hausahallur | 2:41 |
| 10. | Valkyrjur | 3:49 |







