Eftir Orustuna by Trio Krauka

1. Eftir Orustuna Prelude - Instrumental
2. Krossgata - Icelandic
einn ég er á nýárs nótt
Himinn fullur stjörnu
myrkrið svarta sætt og rótt
sitja á krossgötu
sitja ver á veiginum
hvergi mig vil flytja
roði rís af deiginum
reistur hér mun sitja
Bíða eftir álvunum
á nýárs nótt þeir flytja
koma þeir að krossgötum
kystu af gulli fylla
stinnur stend sem stífur staur
svo einginn framhjá sleppi
af hverjum álvi tek ég aur
allan aurinn hreppi
Álvadrotningin þar fer fremst
sína þarf nú festu
framhjá frúin ekki kemst
fyrr gullið fyllir kistu
svo í sólar roðanum
svo er orðin ríkur
sá sem treistir álvunum
drotning eingan svíkur
kaupa kan svo lítið bú
kúra þar svo leingi
hafa hjá sér vinnu hjú
hagar tún og eingi
3. Lausavísur - Icelandic
Vildi að ég ætti hest og hey
hieta sæng og væna mey
Mjólk að drekka mína list
myndi ég ekki hvíða fyrst
Hestinn besta Húna lands
hafði dauðinn stúngið
grundinn undir hófum hans
hafði leyngi súngið
Ef þú hæfir hryggan mann
hemdinn þótt þú bíðir
Goðin magta að hugga hann
og hrella þig um síðir
Ef hún Góa öll er góð
öldin skal það muna
þá mun Harpa hennar ljóð
herða veðráttuna
Minn á fíngur fluga sest
fögrum vængjum búin
seyddu til mín góðan gest
gamla veggja frúin
Þegar vetrar þokan grá
þig vill fjötra inni
svífðu burt og sestu hjá
sumar gleði þinni
4. Þoskhaus - Icelandic
Ríf þú til mín kinn kinn
hjata kollur minn minn
fóðu þér aftur
innfidkinn
kinnfiskinn
útfiskinn
búrfiskinn
ullarfiskinn
gluggafiskinn
langfiskinn
drángfiskinn
álkufiskinn
dólkafiskinn
roðið og allar himnurnar
áttu eiga það sem eftir er
5. Tramp – Instrumental
6. Dvergatal - Icelandic
Þar var Mótsognir
mæstur um orðinn
dverga allra
en Durinn annar
þeir mannlíkum
mörg um gerðu
dvergar úr jörðu
sem Durinn sagði
Nýji og Niði
Norðri og Suðri,
Austri og Vestri,
Alþjófur, Dvalinn,
Bívör, Bávör,
Bömbur, Nóri,
Án og Ánar,
Ái, Mjöðvitnir.
Veigur og Gandálfur,
Vindálfur, Þráinn,
Þekkur og Þorinn,
Þrár, Vitur og Litur,
Nár og Nýráður,
nú hefi ég dverga,
Reginn og Ráðsviður,
rétt um talda.
Fíli, Kíli,
Fundinn, Náli,
Hefti, Víli,
Hannar, Svfíur,
Frár, Hornbori,
Frægur og Lóni,
Aurvangur, Jari,
Eikinskjaldi.
mál er dverga
í Dvalins liði
ljóna kindum
til Lofars telja.
þeir er sóttu
frá salar steini,
Aurvanga sjö
til Jötunvalla.
þar var Draupnir
og Dólgþrasir,
Hár, Haugspori,
Hlévangur, Glói,
Skirvir, Virvir,
Skáfiður, Ái.
Álfur og Yngvi,
Eikinskjaldi,
Fjalar og Frosti,
Finnur og Ginnar;
það mun upp
meðan öld lifir,
langniðja tal
lofars hafað.
(Úr Eddu)
7. Gudvangen - Instrumental
8. Mjölnir - Icelandic
Hrotum hrýtur Ásagarður
heima sofa æsir fast
lúskast um og áfram læðist
lokrekkju laumast ekki seinn
fremur þjófnað þursinn Þrímur
nældi þar í hamarinn
rís úr rekkju um allt glymur
reiður Þór vill Mjölni sinn
,,hamarinn, hamarinn,
hver hefur tekið hamarinn,
hamarinn, hamarinn,
Mjölnirinn minn”
horfinn hamar honum stolið
hissa stendur þrumugoðinn
látum nú ráða bestum dáða
náið í Loka Laufeyjarson
þá barst boð frá jötnaheimi
gjalda skal gjald fyrir hamarinn
Þrímir vill ólmur hafa Freyju
giftamál er lausnargjald
,,hamarinn, hamarinn
hver hefur tekið hamarinn?”
Freyja vill ekki giftast Þrími
neitar að opna kamarinn
Þór vill ekki missa Mjölni
rífur í sitt rauða skegg
klæða Þór sem brúðar meyju
upp á stingur Loki þá
saman svo til jötunheima
freystum þess að Mjölni ná
,,hamarinn, hamarinn,
hver hefur tekið hamarinn?”
bera Þór þarf brúðar búrka
benti þar Loki á og hló
fyndið finnst ei loka flissið
fýkur elding úr auga skær
þeisa þeir nú til jötunheima
þursaveilu sitja þar
hér er frjósemisins Freyja
fegurð meiri er ekki að fá
,,hamarinn, hamarinn,
hver hefur tekið hamarinn?”
þursinn Þrímur er á yði
augun þau standa stilkum á
hvenær fæ ég Freyju kossa
frakkur bíða ei lengur má
mjúkum ástaraugum þursinn
matur, mjöður, magans mál
vantar bara sína brúður
látum fram bera brúðarskál
,,hamarinn, hamarinn,
hver hefur tekið hamarinn?”
þegar við fáu í hendur hamar
Loki strax hann segir þá
lætur þursinn sækja Mjölni
vill hann sína Freyju fá
trilla nú tröllin inn með Mjölni
í myrkri ása Þór það sér
Þrímur þurs með stút á munni
kossinn þarna ætlar sér
,,Hamarinn, hamarinn,
hver hefur tekið hamarinn?”
þrífur Ásaþór þá Mjölni
þrumu elding tröllið fraus
hamrinum hendir hann að Þrími
molar þar sundur þursins haus
,,hamarinn, hamarinn,
nú hef í hendi hamarinn!
hamarinn, hamarinn
Mjölnirinn minn.”
9. Flöskuvarmi - Icelandic
Flaskan mín þjála léttir lund
lætur tálið dvína
við hana rjála væna stund
vermir sálu mína
10. Mjødsangen – Danish
Vinterkulden bider
I fødder og I hænder,
vandringen er lang
Jeg slider og jeg slæber,
bærer på min byrde,
der er tyngde i min gang
Endelig skimtes lyset
i hytten inde i skoven,
snart skal festen stå
Her der er jeg ventet
af selskabet ved bordet,
ingen kan afslå
Skål min ven! Skål min ven!
Byrden som jeg bærer
er dunkene med mjøden,
skålen rejses nu
Liflige er de dråber
der glider gennem struben,
hilser på en frue
Rusen giver styrke,
kærlighed og dumhed,
pas nu lige på
Alle bliver kåde,
der trampes gennem dansen,
av min storetå!
Skål min ven! Skål min ven!
Skjaldene de synger,
men mjøden til sidst ender,
stilhed omkring bål
Rusen damper af nu
og snorken langsomt bryder,
festen kom i mål
Mjøden er en gave
for folk i kolde tider,
og nu er jeg træt
Sneen fyger videre
og månen stiller skarpt nu,
træer silhuet
Skål min ven! Skål min ven!
11. Okinderkvædi - Icelandic
Það var barn í dalnum sem datt ofaní gat,
en þar fyrir neðan ókindin sat.
En þar fyrir neðan sat ókindin ljót
náði hún því naumlega neðaní þess fót.
Náði hún því naumlega neðaní barn
hún dróg það útum dyrnar og dustaði við hjarn.
Hún dróg það útum dyrnar og dustaði vð fönn,
ætla ég að úr því hriti ein lítil tönn.
Ætla ég að úr því hriti augað blátt,
hún kallaði með kæti og kvað við svo hátt:
Hún kallaði með kæti: „Kindin mín góð!
þetta hefur þú fyrir þín miklu hljóð.
Þetta hefur þú fyrir þitt brekastát,
maklegast væri ég minnkaði þinn grát."
„Maklegast væri ég minkaði þinn þrótt" —
En ókindin lamdi það allt fram á nótt.
En ókindin lamdi það í þeim stað,
þangað til um síðir þar kom maður að.
Þangað til um síðir þar kom maður einn,
upp tók hann barnið og ekki var hann seinn,
upp tók hann barnið og inní bæinn veik,
en ókindin hafði sig aptur á kreik.
En ókindin hafði sig ofaní fljót,
og barnið aflagði sín brekin mjög ljót.
Ókindarkvæðið endar nú hér —
en Sigríður litla, sjáðu að þér.--
12. Brúðarvals - Icelandic
Hann geiri hosur sínar
grænar fyrir hana
rósrauðum blöðunum
dansa þau á
hún gefur glaðlega
gaurnum undir fótinn
blóðrauðum blöðunum
dansa þau á
hún er mín, hann er minn
þau lifa lífi saman
sammála og gaman
rósrauðu skýinu
dansa þau á
flissandi fíflast í
hjónasænginni
blóðrauðum blöðunum
dansa þau á
hún er mín, hann er minn
saman dansa, dansa út í lífið
saman dansa nú
saman dansa, dansa út í lífið
saman dansa nú
hún er mín, hann er minn.
13. Eftir Orustuna - instrumental
Tracklist
| 1. | Eftir Orustuna Prelude | 1:18 |
| 2. | Krossgata | 2:08 |
| 3. | Lausavisur | 2:59 |
| 4. | Þoskhaus | 3:19 |
| 5. | Tramp | 1:51 |
| 6. | Dvergatal | 4:39 |
| 7. | Gudvangen | 2:10 |
| 8. | Mjölnir | 4:22 |
| 9. | Flöskuvarmi | 2:37 |
| 10. | Mjødsangen | 2:58 |
| 11. | Ókindar Kvæði | 2:57 |
| 12. | Brúðarvals | 2:47 |
| 13. | Eftir Orustuna | 0:37 |







